top of page
Um cookies / kökur

HVAÐ ERU KÖKUR?
Heimasíða okkar virkar best þegar notkun á kökum (cookies) er samþykkt. Kaka er lítil gagnagrein með upplýsingum sem heimasíða geymir á þinni tölvu (þínum harðadisk). Kakan getur til að mynda innihaldið texta, tal, eða dagsetningar. Það eru engar persónulegar upplýsingar geymdar í köku. Þær upplýsingar sem við móttökum eru því nafnlausar. Flestar heimasíður nota kökur til að bæta upplifun gestsins á síðunni.

HVERNIG NOTUM VIÐ KÖKUR?
Kakan segir okkur meðal annars hversu lengi gestur er á heimasíðu okkar, hvaða síður eru heimsóttar, hvaða netvafra er notaður, og hvort gesturinn hafi komið áður í heimsókn á heimasíðu okkar. Þær upplýsingar sem safnast með kökunni innihalda engar persónu- eða auðkennisupplýsingar og notast því eingöngu til að kanna notkun gesta á heimasíðu okkar.

HVAÐ EF ÉG SAMÞYKKI EKKI KÖKUR?
Þér er ekki skylt að samþykkja kökur frá heimasíðu okkar og flestir netvafrar gefa þér möguleika á að hafna þeim. Ef þú hafnar kökum geta vissar þjónustur eða hlutar á heimasíðunni ekki virkað sem skyldi og eru þá ekki í boði fyrir þig.

EYÐING Á KÖKUM
Flestir netvafrar leyfa þér að eyða kökum sem hafa safnast upp á þinni tölvu. Það er breytilegt eftir nefvöfrum en yfirleitt er hægt að fara í stillingar eða hjálp í netvafranum sjálfum til að finna hvernig á að eyða kökum, einnig til að loka fyrir kökur almennt. 

 

bottom of page